Listen

Description

Afmælisþáttur Plodersins og FM957!! Svali mætir og fer yfir sögu FM og hvað hefur breyst í gegnum tíðina. Eva Ruza og Bent í uppgjöri vikunnar. Uppréttir og lóðréttir á sínum stað. Hvenær fær fólk aldurs complexa. Þetta og meira til í þætti dagsins!