Listen

Description

AronMola og Egill Ploder sitja vaktina. Kristmundur Axel kemur í tónlistarspjall. Adam Helgason fer yfir beefið við AronMola og fer yfir söguna hvernig einn vinsælasti tiktok aðgangur landsins byrjaði. Mjúku spurningarnar og miklu meira til í þætti dagsins.