Listen

Description

Í þessum þriðja þætti fara Lóa og Móa lengst aftur í fornaldir og rýna í allra fyrsta Barnaby þáttinn. Til gamans má geta þess að Frú Barnaby er öll að koma til í tækninni og notast við svokölluð áhrifshljóð. Njótið!