Listen

Description

Elías Örn Friðfinnsson kokkur og sprelligosi kemur í heimsókn til Hemma frænda. Hann er að fara af stað með matvagninn Taco Bless í Reykjanesbæ sem er að verða klár í slaginn von bráðar fyrir svanga taco-unnendur.