Listen

Description

Það styttist í jólin greinilega. Einar segir okkur frá ferðalagi sínu efst vinstra megin á landinu og filsan er rædd sem viðskiptahugmynd. Allur seinni helmingur þáttarins fer í að gera grín af athugasemdum fólks í athugasemdakerfum íslenskra fréttamiðla.