Listen

Description

Arnar Hauksson leikaravinur Hemma frænda kemur í heimsókn í seinni hluta hlaðvarpsins og ræðir listir, leik og lífið. Í fyrri hlutanum má heyra opið bréf Hemma frænda til Neytendastofu og ýmislegt annað tuðlegt.