Listen

Description

Í þessum þætti er mikið um taut. Kommentakerfi fjölmiðlanna eru tekin fyrir og er það í raun eina sem er boðið upp á í þessum tuttugasta þætti Hemma frænda. Gæti það verið betra? Já alveg pottþétt.