Listen

Description

Sjúkrahústrúðurinn Bergdís Júlía Jóhannsdóttir er gestur Hemma frænda að þessu sinni. Hún er menntuð í leiklist úr Rose Bruford í Bretlandi og einnig sem leiklistakennari úr Háskóla Íslands. Nýjir hljóðnemar eru á leiðinni og Einar hyggst halda ræðu í Bandaríkjunum. Fjörið endar ekki.