Listen

Description

Guðmundur „Mundi“ Hauksson virðir neysluhyggjuna að vettugi. Hann gaf allar eigur sínar og ferðaðist erlendis til að finna sjálfan sig. Við fáum að heyra sögu Munda og spjöllum um hugleiðslu, jóga og sjökrur.