Listen

Description

Greipur Hjaltason vann Íslandsmótið í uppistandi árið 2020. Hann er næstum tveir metrar á hæð, vinnur á frístundaheimili (ekki leikskóla) og er stundum fyndinn. Beðist er velvirðingar á öskurhlátri í þættinum.