Listen

Description

Þegar maður leitar ráða sækir maður í reynslu. Maggi Mix, ein reyndasta og langlífasta samfélagsmiðlastjarna Íslands, heiðrar Hemmana með nærveru sinni og segir þeim sögur um líf sitt og störf í þágu þjóðarinnar.