Listen

Description

Bólstruð herðatré, samsæriskenning um einn ástsælasta söngvara þjóðarinnar og þriðji hluti útvarpsleikritsins vinsæla eru á dagskrá Hemma frænda að þessu sinni. Í blálokin fá hlustendur að heyra dubstep útgáfu af Eventyr eftir raftónlistarmanninn Tæknijens ft. SkífuÞeytir SkransX.