Listen

Description

Heiðar Karlsson segir okkur frá loftgæðum innanhúss og hvernig er hægt að gera innivist betri. Heiðar er framkvæmdastjóri VISTA verkfræðistofu en VISTA sérhæfir sig í allskonar mælingum, þar á meðal loftgæðamælingum.