Listen

Description

Zahra Claire Baker var mögnuð tíu ára stelpa. Sama hvað bjátaði á, var hún alltaf með bros á vör og fór áfram á jákvæðni og kátínu. Hún smitaði út frá sér gleði og hamingju - en, það var þó ein manneskja sem gat ekki með nokkru móti notið nærveru Zöhru og náði með illsku sinni að þröngva sér inn í líf hennar og eyðileggja allt.

Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.

Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is

Hafðu samband:
illverk@illverk.is
#illverkpodcast