Listen

Description

Dennis Rader var raðmorðingi sem að gekk laus í Bandaríkjunum frá 1974-1991. Hann valdi sér sjálfur viðurnefnið "BTK" sem stendur fyrir: Bound, Torture, Kill. Hann var faðir, eiginmaður & vel liðinn einstaklingur í samfélaginu, sem að sinnti t.d kirkju & lögreglustörfum. Allir fengu áfall þegar hann var handtekinn, þá sérstaklega fjölskyldan hans sem grunaði aldrei neitt.

Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 200+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 950,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.

Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is

Hafðu samband:
illverk@illverk.is
#illverkpodcast