Listen

Description

Emma Jane var fædd þann 20 mars árið 2000. Hún var fyrirmyndar nemandi & klappstýra fyrir íþróttalið Central Highschool í Knoxville, Tennesse. Hún átti kærasta sem hún var virkilega hrifin af & stóran vinkonuhóp. Framtíðin var björt fyrir hinni 16 ára gömlu Emmu & því lagðist hún áhyggjulaus á koddann þann 21 nóvember árið 2016, grunlaus um að hún ætti aldrei eftir að vakna aftur.

Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 200+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 950,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.

Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is

Hafðu samband:
illverk@illverk.is
#illverkpodcast