Listen

Description

Saga Jaycee Lee Dugard er hreint út sagt ótrúleg. Í átján ár var hún í haldi Philip og Nancy Gurrido sem notuðu hana sem kynlífsþræl og neyddu hana til að búa í tjaldi útí bakgarði.

Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.

Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is

Hafðu samband:
illverk@illverk.is
#illverkpodcast