Listen

Description

Öll höfum við heyrt um Adolf Hitler - Einræðisherra og Kanslara Þýskalands á seinni heimstyrjöld. Í þessum þætti ætlum við að kynnast honum aðeins betur - Hvernig barn var Hitler? Átti hann einhver áhugamál og hvað ætlaði hann að verða þegar hann yrði stór. Við ferðumst frá barnæsku hans uppí ris hans í stjórnmálum Þýskalands. Þátturinn er í tvem pörtum - Seinni hluti kemur út 30 september 2020.

Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.

Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is

Hafðu samband:
illverk@illverk.is
#illverkpodcast