Listen

Description

Skylar Neese var fædd þann 10 febrúar árið 1996. Hún var búsett í Star City, West Virginu & gekk í Morgantown Highschool. Hún var hluti af þéttum vinahóp sem hún taldi sig geta treyst fyrir lífi sínu. "Bestu" vinkonur hennar Sheila Eddy & Rachel Shoaf áttu hinsvegar eftir að láta hana sjá eftir því að treysta þeim.

Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 200+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 950,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.

Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is

Hafðu samband:
illverk@illverk.is
#illverkpodcast