Listen

Description

Hin sautján ára gamla Shari Faye Smith, sem hafði alla tíð verið kölluð, Sherri var á heimleið föstudaginn 31 Maí árið 1985, þegar hún hvarf sporlaust hjá póstkassanum rúmum 200 metrum frá heimili hennar.

Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.

Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is

Hafðu samband:
illverk@illverk.is
#illverkpodcast