Listen

Description

Gestur minn þessa vikuna er Sigurjón Ernir Sturluson. Sigurjón er Ultramaraþonhlaupari, frumkvöðull, yfirþjálfari og eigandi UltraForm og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Þetta er orðinn árlegur þáttur hjá okkur þar sem við ræðum um hlaupasumarið og alls konar tengt hlaupum og heilsu. Við ræddum til dæmis um það að koma sér aftur af stað eftir meiðsli, hlaupin í sumar, heilsu, næringu og margt fleira. Þú ert frábær! Ást og friður. 

Jákastið er í boði:

- Dressmann

- KS Protect

- Pizza Popolare - 15 % afsláttur með kóðanum JAKASTID

- World Class

- Egils Kristall