Listen

Description

Gestur minn þessa vikuna er Andri Steinarr Viktorsson. Andri er einkaþjálfari og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Við spjölluðum um heilsu, jákvæðni, það að byrja í ræktinni, sjálfstraust og allt milli himins og jarðar. Þú ert frábær! Ást og friður.
Jákastið er í boði:

- Dressmann

- World Class

- KS Protect

- Pizza Popolare - 15% afsláttur með kóðanum JAKASTID

- Egils Kristall