Jákastið er með öðruvísi sniði þessa vikuna. Aðalsteinn Kjartansson aðstoðarritstjóri Heimildarinnar tók viðtal við mig, stjórnanda Jákastsins um vegferð jákvæðninnar, af hverju jákvæðnin svífur yfir vötnum, hvað mótaði mig í áttina að því að sjá glas lífsins hálffullt, áföllin, mótlætið og allt milli himins og jarðar. Þú ert frábær! Ást og friður.
Jákastið er í boði:
- Pizza Popolare - 15% afsláttur með kóðanum JAKASTID
- KS Protect
- Egils Kristall
- World Class
- Dressmann