Listen

Description

Gestur minn þessa vikuna er Diljá Mist Einarsdóttir. Diljá er þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn, hæstaréttarlögmaður og margt fleira. Hún er gjörsamlega frábær og mögnuð. Við spjölluðum um komandi þingvetur, áherslur Sjálfstæðisflokksins og margt fleira. Það var gott, gaman, yndislegt, áhugavert og fræðandi að spjalla við Diljá. Þú ert frábær! Ást og friður. 

Jákastið er í boði:

- Dressmann

- Egils Kristall

- World Class

- Pizza Popolare- 15% afsláttur með kóðanum JAKASTID

- KS Protect