Listen

Description

Gestur minn þessa vikuna er Arnar Eggert Thoroddsen. Arnar er tónlistarfræðingur, blaðamaður, tónlistargagnrýnandi, aðjúnkt í félagsfræði við Háskóla Íslands, rithöfundur og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Við ræddum meðal annars um félagsfræði, tónlist, nýju bókina hans Arnars (Icelandic Pop: Then, Today, Tomorrow, Next Week), félagsfræði nútímans, fjölmiðla og samfélagsmiðla. Þú ert frábær! Ást og friður.

Jákastið er í boði: 

- Pizza Popolare - 15% afsláttur með kóðanum JAKASTID

- World Class

- KS Protect

- Egils Kristall