Auðun Georg Ólafsson fer yfir Mál málanna:
Hlutleysi eða skoðanamyndandi fjölmiðlar
Ingvar S. Birgisson, stjórnarmaður hjá Ríkisútvarpinu ohf
Hermann Arnar Austmann sem situr í stjórn Astma og ofnæmisfélags Íslands um gæludýrafrumvarpið
Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra um gæludýrafrumvarpið, réttindi fatlaðra og jólabónus