Listen

Description

SLF sérútgáfa í kjölfar afsagnar fjármálaráðherra. 

• Hvað er Bjarni að hugsa? 
• Er stærri ráðherraflétta í uppsiglingu? 
• Hvernig meta vonarstjörnur Sjálfstæðisflokksins stöðuna? 
• Hvers vegna var Sigurði Inga haldið utan við málið og hver er líklegastur til að þvælast fyrir plani Bjarna, ef það er til staðar? 
• Gerir formaður Sjálfstæðisflokksins kröfu um uppstokkun í ráðherraliði VG?  
• Hvers vegna þessi þröngi tímarammi með tilkynningu um ríkisráðsfund um helgina?

Sigmundur Davíð og Bergþór greina stöðuna eftir fréttir dagsins.