Listen

Description

Páskarnir árið 1975 áttu að vera hátíðlegir og skemmtilegir fyrir alla Ruppert fjölskylduna en það var aldeilis ekki raunin.

Einn meðlimur fjölskyldunnar tók afdrifaríka ákvörðun klukkan 16:00 á páskadag og í kjölfarið enduðu 11 einstaklingar látnir þar á meðal 8 börn. 

Í kjölfarið var gerandinn dreginn til saka en það var ferli sem átti eftir að taka lengri tíma og var töluvert flóknara en fólk gat ímyndað sér. 

 

Þátturinn er í boði Define The Line Sport

Kíkið á úrvalið af gæðavörum inn á www.definethelinesport.com 

 

Viltu fleiri þætti? Komdu í áskrift! 

www.pardus.is/mordskurinn

 

www.instagram.com/mordskurinn

www.facebook.com/mordskurinn