Karlie var 16 ára gömul árið 2018 þegar hún fór að hitta vini sína og reykti með þeim gras. Henni leið eitthvað illa og ákvað að biðja stjúpmóður sína um að koma og sækja sig, sem hún gerði, en eftir að hún kom heim leyst henni ekkert á blikuna þar sem Karlie var að haga sér mjög undarlega. Stjúpmóðir hennar taldi að hún myndi bara sofa þetta úr sér, en þegar hún vaknaði morguninn eftir og Karlie var horfin var ljóst að eitthvað meira hefði verið í gangi en hana grunaði.
Þátturinn er í boði
- Giggó
- Define The Line
- Steinunn hjá Kosmetik Snyrtistofu