Listen

Description

Þann 5. maí árið 2004 fannst fyrsta ferðataskan af þremur sem innihélt sundurskornar líkamsleifar. Rannsóknarlögreglumenn áttu tvö erfið verkefni framundan, að bera kennsl á líkamspartana og að finna út hver bar ábyrgð á morðinu. Það átti eftir að reynast þeim erfitt en þegar litið var á heimilislíf fórnarlambsins þá fór ákveðin atburðarrás að koma í ljós. Í kjölfarið hefur morðinginn fengið nafnið "The Suitcase Killer". 

 

www.pardus.is/mordskurinn

www.facebook.com/mordskurinn

www.instagram.com/mordskurinn