Listen

Description

Sasha Samsudean var 27 ára gömul þegar hún fór út á lífið að skemmta sér eftir strembna vinnuviku

Hún hafði byrjað fríhelgina sína á fótboltaleik þar sem hennar lið sigraði og því bar að fagna

Sasha fór ásamt vinum sínum á skemmtistað og dönsuðu þau eitthvað fram yfir miðnætti þar til Sasha fékk nóg og vildi fara koma sér eitthvað annað 

Það átti eftir að vera í síðasta skipti sem vinir hennar sáu hana á lífi

Sasha fannst látin í rúmi sínu daginn eftir

Lögreglan átti í erfiðleikum að finna þann seka og það var ekki fyrr en þeir tóku sig til og byrjuðu aftur á byrjunarreit þegar hjólin fóru loksins að snúast.

www.pardus.is/mordskurinn 

www.instagram.com/mordskurinn 

www.facebook.com/mordskurinn