Listen

Description

Tia Rigg var 12 ára gömul þegar hún fór að heiman og sást aldrei aftur á lífi. 

Morðingi hennar var mjög veikur einstaklingur sem hafði mánuðina á undan fengið þráhyggjur fyrir í fullri hreinskilni, hrikalega viðbjóðslegum hlutum. 

Saga Tiu er sorgarsaga að öllu leiti en það er sorglegt hve harkalega kerfið brást henni 

 

Þátturinn er í boði Scrub Daddy Ísland

Með kóðanum "morðskúrinn" færðu 15% afslátt á öllum vörum inn á 

www.scrubdaddyisland.is 

 

ÁSKRIFT

www.pardus.is/mordskurinn 

 

www.instagram.com/mordskurinn

www.facebook.com/mordskurinn