Listen

Description

Diane Augat hafði lengi strítt við geðsjúkdóma og ekki alltaf verið tilbúin til að taka lyfin sem til þurfti til að halda niðri einkennum hennar. 

Hún hafði misst flest sem henni þótti vænt um í kjölfar veikindanna og ekki skánaði ástandið þegar hún leiddist út í áfengis og fíkniefnaneyslu

Fjölskylda hennar gafst þó aldrei upp á henni og tóku alltaf á móti henni með opnum örmum og hringdu allar aðvörunarbjöllur þegar Diane hafði ekki sést í sólahring árið 1998 

 

Þátturinn er í boði Scrub Daddy Ísland

Kóðinn morðskúrinn veitir 20% afslátt af öllum vörum inn á 

www.scrubdaddyisland.is

 

ÁSKRIFT

www.pardus.is/mordskurinn

 

www.instagram.com/mordskurinn

www.facebook.com/mordskurinn