Listen

Description

Þann 13. desember árið 2020 spjallaði Jason við vin sinn á facetime rétt áður en hann gekk út úr húsinu sínu til þess að fara í þriggja tíma ferðalag heim til foreldra sinna. Hann komst þó ekki á áfangastað, þar sem á miðri leið fannst bíllinn hans allur klesstur en engin merki um Jason sjálfan. Hlutir sem fundust á vettvangi voru verulega skrítnir og margir hafa sett spurningarmerki við það hvað raunverulega varð um Jason Landry. 

Þátturinn er í boði Scrub Daddy en með kóðanum morðskúrinn getið þið fengið 20% afslátt af öllum vörum inni á www.scrubdaddyisland.is 

Komdu í áskrift!

www.pardus.is/mordskurinn

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum: 

www.facebook.com/mordskurinn

www.instagram.com/mordskurinn