Við skoðum mál Mauru Murray sem hvarf nánast sporlaust eftir að hafa lent í óhappi á fjallavegi í New Hampshire í Bandaríkjunum
Hvað kom fyrir, hvað gekk á dagana á undan og hvað ætlaði hún sér?
Við förum yfir málið, pælum í kenningum og hendum okkar eigin fram!