Listen

Description

Þriðji aukaþáttur desember mánaðar! 
Þórdís fer með okkur alla leið til Alberkjúrkjú og segir okkur frá dularfullu hvarfi Töru Calico en hún hvarf eftir hjólatúr í nágrenni við heimabæ sinn. 

Málið varð kalt alltof alltof snöggt og vinnubrögðin eftir því. 

Kenningarnar eru nokkrar þar á meðal The Toy Box Killer og jafnvel spilltar lögreglur

Við erum eins og alltaf á instagram og facebook og hvetjum ykkur eindregið að koma þangað og spjalla um allt morð og glæpatengt! 

 

https://www.facebook.com/mordskurinn/

https://www.facebook.com/groups/mordskurinn 

https://www.instagram.com/mordskurinn/