Listen

Description

Hún Nancy Pfister var einn stór persónuleiki og ein vel liðin kona, mjög rík kona. 

Hún átti það til að skreppa erlendis á veturnar til að njóta sólarinnar lengur, en hún bjó í Aspen í Colorado. 
Það var í einni slíkri ferð árið 2014 sem hún ákvað að snúa heim með mjög litlum fyrirvara, og fjórum dögum síðar var hún látin. 

 

Þátturinn er í boði Define the Line 
Kóðinn "morðskúrinn" veitir 15% afslátt af vörum inn á www.definetheline.is 

Giggó

LAMB StreetFood & PreppBarinn 

Steinunnar hjá Kosmetik 

 

Komdu í áskrift

www.pardus.is/mordskurinn