Listen

Description

Á níunda áratugnum gekk um Honolulu einstaklingur sem batt, nauðgaði og kyrtki ungar konur. 

Fórnalömbin áttu það öll sameiginlegt að vera smágerðar, lágvaxnar og hurfu allar af mjög opnum svæðum 

Lögreglan átti erfitt með að komast að því hver væri á verki en þegar fimmta fórnalamb Honolulu Strangler hvarf kom maður fram með upplýsingar

Sá maður varð fljótt efstur á list lögreglu yfir grunaða einstaklinga en það átti eftir að reynast erfitt að fella hann fyrir glæpi hans

www.pardus.is/mordskurinn 

www.instagram.com/mordskurinn 

www.facebook.com/mordskurinn