Listen

Description

Hin ævintýragjarna Tomomi Hanamure ákvað að skella sér til Bandaríkjanna í tilefni afmælisdagsins síns árið 2006. 

Hún vildi helst fara ótroðnar slóðir og ákvað því í þetta skiptið að eyða tíma sínum á Havasupai verndarsvæðinu í Arizona. 

Þaðan kom hún ekki til með að skila sér.

 

Þátturinn er í boði Define the Line Sport
Kóðinn "morðskúrinn" veitir 15% afslátt af öllum vörum inn á
www.definetheline.is 

 

Komdu í áskrift! 
www.pardus.is/mordskurinn

 

www.instagram.com/mordskurinn

www.facebook.com/mordskurinn