Lindsay var að feta sín fyrstu fótspor í fasteignabransanum þegar hún fær símtal frá mögulegum kaupanda sem býður allt að 1.000.000$ fyrir hús í Victoria. Allt í kringum parið sem hringdi var dularfullt og því var hún bæði hrædd og stressuð, enda stórt verkefni í vændum. Hún náði þó aldrei að landa samningnum.