Listen

Description

Missy Bevers var að undirbúa æfingu þegar óprúttinn aðili kemur að henni og ber hana með kúbeini til dauða. Til er myndbandsupptaka af aðilanum og bíll aðilans næst einnig á upptöku en þrátt fyrir það kannast enginn við hann.