Listen

Description

Óvenjulegur þáttur í dag að því leitinu til að lítið er um ógeð í honum 

En við segjum hinsvegar frá röð tilviljana sem varð að því að hægt var að bera kennsl á Calidonia-Jane Doe.

Hvernig samfélagsmiðlar og internetið getur stundum verið stór hjálp í lausn glæpamála.

Vefsíðan sem við minnumst á í þættinum er engin önnur en 

www.websleauts.com sem við mælum innilega til að gleyma sér í að skoða

www.facebook.com/mordskurinn

www.instagram.com/mordskurinn