Listen

Description

NÁVÍGI (S02/E09) Hilmar Björnsson 

Níundi þáttur af Návígi er kominn í loftið.  

Hilmar Björnsson er reyndasti framleiðandi landsins í gerð íþróttaefnis.


Hann hóf sinn fjölmiðlaferil á Stöð 2 árið 1993 og hefur komið víða við í yfir þrjá áratugi - hann stýrði Stöð 2 Sport í mörg ár og undanfarin tíu ár hefur hann verið Íþróttastjóri RÚV.

Hér fer hann í fyrsta skipti í viðtali yfir feril sinn í fjölmiðlum og fer spjallið um víðan völl enda Hilmar verið lengi í bransanum.

 

Meðal efnis:

Þetta og fleira áhugavert í níunda þætti Návígis!


Samstarfsaðilar Návígi eru:
N1 - ASKJA - LANDSBANKINN - IKEA