Listen

Description

Þórarinn ræðir Hönnu Arendt og bók hennar The Origins of Totalitarianism. Sérstök áhersla er lögð á heimspekileg atriði sem snúa að því hvaða aðstæður skapast þegar stjórnvöld reka stefnu stefnuleysis, þar sem ekki er brugðist við rót vandans, heldur aðeins við afleiddum afleiðingum. Vandamál eru þá sífellt plástruð með skammtímalausnum.

Hannah Arendt kallar þetta árekstrarstefnu, viðbragðsstefnu þar sem óafvitandi stjórnvöld skapa aðstæður sem gera öfgaöflum kleift að vaxa og ná fótfestu.

Einnig er fjallað um tilgang og tilgangsleysi, hvers vegna ungt fólk virðist hvorki sjá tilgang í því að safna fyrir húsnæði né fjölga sér.

Hverjar eru stærri afleiðingar þessa viðhorfs?

Hvað segir það okkur um samfélagið og framtíðina?

Þessum spurningum er velt upp í þessu hlaðvarpi.

Til að styðja við þetta framtak má fara inn á:

www.pardus.is/einpaeling

eða

Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:

Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270  

 

Samstarfsaðilar:

Poulsen

Happy Hydrate

Bæjarins Beztu Pylsur

Alvörubón