Listen

Description

Þórarinn ræðir kulnun á Íslandi í samhengi við þróun í Bretlandi er varðar lífskjör. Það virðist orðið nokkuð fyrirsjáanlegt að velferðarkerfi í Bretlandi muni ekki geta haldið uppi lífskjörum næstu kynslóða í samanburði við þær fyrri og því ljóst að grípa þurfi til aðgerða.

Þessi þróun er sett í samhengi við kulnun á Íslandi og almennt viðhorf gagnvart vinnumarkaðnum. Þetta viðhorf er líkleg ástæða þess að húsnæðismarkaðurinn er kominn á slæman stað en væntingar ungs fólks til þess hvað telst til eðlilegra lífskjara eru töluvert rýmri heldur en fyrri kynslóða.

- Hvað gerist þegar útlendingar uppgvöta kulnun?
- Afhverju geta stjórnmálamenn ekki tekist á við kulnun?
- Afhverju kemst ungt fólk ekki á húsnæðismarkaðinn?
- Er eftirsóknarvert að vera fórnarlamb?

Þessum spurningum er svarað hér.