Listen

Description

Þátturinn í dag er um hvað brotlenti í Roswell, New Mexico árið 1947. Stór samsæris yfirhylming eða eru yfirvöld að segja okkur almenningnum satt um hvað átti sér stað þennan dag.