Listen

Description

Þáttur vikunnar er um hinn mikla flótta frá fangelsinu Alcatraz eða The Rock. Ótrúegt plan sem kom þeim allavega af eyjunni en hvað svo, hvað varð um þessa flóttamenn, létust á hafi úti eða lifðu þeir af.