Listen

Description

S01E44

 – Birgir Jónsson skorast ekki undan áskorunum. Í gegnum tíðina hefur hann verið forstjóri ýmissa fyrirtækja á borð við Iceland Express og Póstinn, trommað í hljómsveitinni DIMMU og um þessar mundir rekur hann Madison Ilmhús með konu sinni Lísu Ólafsdóttur. Líf Birgis er ekki bundið við heimabæinn Kópavog, en hann hefur búið í Hong Kong þar sem hann upplifði SARS-faraldurinn, í Rúmeníu og London. Líf Birgis er samansett af mörgum verkefnum, en bútasaumurinn miðast af því að hafa ætíð ástríðu fyrir þeim verkefnum sem hann tekur að sér; mikilvægast sé að vera alltaf spenntari fyrir því sem koma skal en því sem á undan er gengið.

 

Gott spjall.

 

 – Reykjavík Roasters býður upp á STVF. Á könnunni er El Libano: https://reykjavikroasters.is/en/portfolio-posts/el-libano

Afsláttarkóðinn ‘STVF’ gefur hlustendum 10% afslátt á kaffi út mars 2021 á https://www.reykjavikroasters.is/vefverslun

 

 – Sómi býður upp á STVF.

Á brauðinu er þykkt lag af jalapeno hummus: https://somi.is/vorur/hummus-med-jalapeno/

 

 – FlyOver Iceland býður upp á STVF.

Fáið 20% afslátt af stökum ferðum með kóðanum HLJÓÐKIRKJAN á https://www.flyovericeland.is

 

 – Hljóðkirkjan býður upp á 8 þætti í viku. Dómsdagur á mánudögum, Kokkaflakk á þriðjudögum, Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum, Besta platan á föstudögum, Nei hættu nú alveg - Spurningaleikur Villa naglbíts líka á föstudögum, Listamenn á laugardögum og Alveg Dagsatt á sunnudögum.