Listen

Description

Þátturinn er í boði Quest Portal.

Hrollvekjur eru aðalumræðuefni þáttarins. Hvenær er of langt gengið, hvað má og hvað má ekki? Hvað einkennir góðan horror? Og svo fórum við og gerðum nýjar personur í Call of Cthlulhu.

Sjóvá er bakhjarl Hljóðkirkjunnar.

 – Mættir: Hilmir, Hjörtur, Hlynur, Ólafur

 

 – Tónlist: Calm Emotions
 – Flytjandi: Scorching Ray Taylor