#0099
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
Hér kemur langur og góður þáttur, þetta er fyrsti undirbúnings þátturinn komandi ævintýrinu okkar. Í þessum fyrsta þætti ræðum við um ævintýrið og búum í sameiningu til borgina og samfélagið sem verður sögusvið ævintýrisins.
Hér má sjá kortið borginni.
Mættir voru
Hilmir
Tryggvi
Bjarni
Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar